Hæ! Hvernig getum við aðstoðað?
Efst á baugi

Virkniþing - virkni og vellíðan eldra fólks í Reykjavík
Virkniþing fyrir eldra fólk verður haldið í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur föstudaginn 19. september frá klukkan 10-13. Flutt verða áhugaverð erindi og fjölbreytta kynningu á afþreyingu og virkni sem eldra fólki stendur til boða í Reykjavík
Lesa meira

Verum klár!
Reykjavíkurborg stendur fyrir átaki undir formerkjunum Verum klár þar sem áhersla er lögð á jákvæð skilaboð til ungs fólks og aðstandenda þeirra um samveru og heilbrigðan lífstíl.
Lesa meira

Sendu okkur ábendingu
Á ábendingavef borgarinnar er hægt að senda inn ábendingu um hvað sem er. Allar ábendingar eru lesnar og flokkaðar af þjónustuveri og þeim komið til skila til þeirra sem hafa með málið að gera og þeir senda svar til baka.
Lesa meira

Tröllahvannir í Reykjavík
Tröllahvannir eru stórvaxnar plöntur sem taka yfir annan gróður og geta valdið brunasárum. Hér er farið yfir hvernig er best að stinga þær upp og hvað þurfi að varast. Þrjár tegundir af tröllahvönn finnast í Reykjavík; bjarnarkló, tröllakló og húnakló.
Lesa meira